Fisk- & Kjötvinnslur

Gólfefni sem standast raka, tryggja öryggi og því tilvalin í matvælavinnslu.

Við mælum með:

  • 5000 Gólf

    Mikið slit- og álagsþolið gólfefni lagt í 4 mm þykkt með harðgerðu áloxíð fylliefni.
  • 4000 Gólf

    Samskeytalaust Epoxy gólfefni með háu slit- og efnaþoli, fáanlegt með bakteríu- og sveppavörn.
  • 1500 Gólf

    Þriggja þátta Epoxy gólfefni lagt í 2-3 mm þykkt, hentar til endurnýjunar eða kverkahönnunar.
  • 700 Gólf

    Tveggja þátta Epoxy gólfefni sem er raka- og vatnsgufuþétt með möguleika á hálkuvörn.
  • 500 Gólf

    Þriggja þátta Epoxy gólfefni sem hentar vel fyrir álagsgólf með samskeytalausri áferð.