Bílageymslur

Sterk og þrifanleg gólfefni sem þola olíu og efni – fullkomin fyrir bílageymslur.

Við mælum með:

  • 1500 Gólf

    Þriggja þátta Epoxy gólfefni lagt í 2-3 mm þykkt, hentar til endurnýjunar eða kverkahönnunar.
  • 500 Gólf

    Þriggja þátta Epoxy gólfefni sem hentar vel fyrir álagsgólf með samskeytalausri áferð.