Steinteppi
Slitsterkt og hannað eftir þörfum, samsett úr Epoxy og sandi í ýmsum litum og áferðum.
Steinteppi samanstendur af lituðum eða náttúrulegum sandi sem er bundinn er saman með glærri Epoxy fjölliðu. Efnið er lagt 5-15 mm þykkt eftir stærð fylliefnis.
Steinteppi veita mikla möguleika í hönnun. Fáanlegt í ótal litum og litasamsetningum, sem fara eftir vali og innbyrðis blöndun sands/fylliefnis. Til dæmis er hægt koma fyrir vörumerkjum í miðju steinteppisins.