Dæmigerðir notkunarstaðir fyrir steinteppi eru sýningarsalir, verslanir, skrifstofur og aðrir staðir sem þurfa slitsterkt gólfefni. Steinteppi veita mikla möguleika í hönnun, þeim má litaskipta og til dæmis koma fyrir vörumerkjum í miðju gólfi.

Notkunarstaðir:

  • Sýningarsalir
  • Verslanir
  • Skrifstofur


  • Tækniblað(PDF)