4000 Gólf hentar á gólf þar sem álag er í meðallagi. 4000 Gólf er samskeytalaust gólfefni sem hefur gott slit og efnaþol.

Notkunarstaðir:

  • Bílskúrar
  • Verslanir og lagerhúsnæði
  • Eldhús og bakarí
  • Snyrtingar og búningsklefar
  • Fiskvinnslur og kjötvinnslur


  • Tækniblað(PDF)