Dæmigerðir notkunarstaðir 1500 Gólfefna er öll matvælavinnsla, verkstæðisgólf, bílageymslur og þar sem umferð og umgangur er mikill, eða kemiskt álag er til staðar. 1500 Gólf er hægt að leggja í kverkar sem húlkíl og einnig yfir önnur fjölliðuefni til endurnýjunar.

Notkunarstaðir:

  • Matvælavinnsla
  • Verkstæðisgólf
  • Bílageymslur
  • Fiskvinnslur og kjötvinnslur


  • Tækniblað(PDF)